24.990 kr.
Kúluhausinn er bestur fyrir stærri vöðva eins og læri, kálfa, bak og handleggi.
Flati hausinn er góður fyrir slakandi nudd og hentar fyrir alla vöðva.
Mjói hausinn er fyrir djúpnudd og gerir manni kleift að nudda staði á nákvæmari hátt.
Hægt er að stilla hraðann á nuddbyssunni í 1800, 2400 eða 3200 högg á mínútu eftir því hvort maður vilji slakandi nudd eða djúpnudd.
Mótorinn í nuddbyssunni er öflugur en jafnframt snjall. Ef að þú notar of mikinn þrýsting þá lætur hún þig vita með appelsínugulu ljósi. Mótorinn er einnig einangraður til að það komi sem minnstur titringur í handfangið
Með 2600mAh rafhlöðu endist nuddbyssan í 5 klukkutíma samfleytt sem að jafngildir um það bil 30 daga endingu ef stillt er á 1800 högg á mínútu.
Ármúli 21
mibudin@mibudin.is
537-1800
Virkir dagar: 11:00 – 18:00
Laugardagar: 12:00 – 16:00
Sunnudagar: Lokað
Fylgdu okkur
Allt efni á vef þessum er í eigu Mii ehf og er verndað af ákvæðum höfundalaga, þ.m.t myndir og texti. Án samþykkis er öll notkun á efni vefsins óheimil. Notkun efnis getur haft bóta- og refsiábyrgð í för með sér.
© 2024, Mi búðin. Viðurkenndur sölu- og dreifingaraðili Xiaomi á Íslandi.