Roborock Q8 Max+ ryksuguvélmenni með sjálftæmingarstöð

118.990 kr.

  • 5.500Pa sogkraftur, tvöfaldur DuoRoller Riser bursti úr sílíkoni
  • 470ml rykhólf
  • 350ml rafstýrður vatnstankur
  • PreciSense LiDAR býr til breytanlegt kort af heimilinu, hægt að vista margar hæðir
  • Reactive AI 2.0 skynjari forðast hluti á gólfinu eins og snúrur eða sokka
  • Hægt að merkja erfiða bletti í appinu sem að vélmennið fer extra vel yfir

Sjálftæmingarstöð

  • Tæmir rykhólf á vélinni eftir þrif
  • 305B x 440mmD x 448H (mm)

Oft Keypt með

Roborock sápa fyrir ryksuguvélmenni

  • Gólfhreinsiefni frá Roborock
  • Má nota í öll ryksuguvélmenni sem skúra
  • 100% unnið úr plöntum
  • Inniheldur te trés olíu
  • Þynnist 1:300 við vatn
  • 480ml

Oft Keypt með

Roborock sápa fyrir ryksuguvélmenni

  • Gólfhreinsiefni frá Roborock
  • Má nota í öll ryksuguvélmenni sem skúra
  • 100% unnið úr plöntum
  • Inniheldur te trés olíu
  • Þynnist 1:300 við vatn
  • 480ml
Vörunúmer: MIIV-0135 Categories , ,

DuoRoller aðalbursti

Roborock Q5 Pro ryksuguvélmenni

5.500Pa sogkraftur

Roborock Q5 Pro ryksuguvélmenni

Snjall LiDAR rýmisskanni

Roborock Q5 Pro ryksuguvélmenni

Reactive AI forðast aðskotahluti

Roborock Q8 Max ryksuguvélmenni með sjálftæmingarstöð

Einfalt og þægilegt app

Roborock Q5 Pro ryksuguvélmenni

Tæmir rykhólfið sjálfkrafa

Roborock Q8 Max ryksuguvélmenni með sjálftæmingarstöð

Öflugur 5.500Pa sogkraftur

Roborock Q8 Max+ skartar öflugum 5.500Pa sogkrafti. Með tvöföldum DuoRoller aðalbursta úr sílíkoni skilur hún gólfin eftir einstaklega vel ryksuguð. DuoRoller burstinn hentar einnig einstaklega vel við dýrahárum og smáryki. 

Roborock Q8 Max ryksuguvélmenni með sjálftæmingarstöð

Skipulögð þrifaplön

Hægt er að stýra ryksuguvélmenninu vel í gegnum Roborock eða Xiaomi Home appið, en þar er t.d hægt að setja upp vaktaplan, bannsvæði og margt fleira. Ryksuguvélmennið fer skipulega yfir rýmið og fer einnig í sömu átt og parketið liggur, svo að vélin nái að þrífa betur á milli. 

Reactive AI skanni

Roborock Q8 Max+ er með myndavélakerfi að framanverðu sem getur séð aðskotahluti eins og snúrur eða sokka. Með því að greina þessa hluti eru miklu minni líkur á að vélin flækist í dóti sem gleymist á gólfinu en vélin býr til örugga leið framhjá. Einnig stingur vélin uppá bannsvæðum sem geta valdið henni vandræðum.

Roborock Q8 Max ryksuguvélmenni með sjálftæmingarstöð

LiDAR rýmisskanni

Með PreciSense LiDAR skanna getur Roborock Q8 Max+ skannað og kortlagt heimilið á fljótlegan og auðveldan hátt. Þegar heimilið er kortlagt er vélin fljótari að fara yfir rýmið og þrífur á skilvirkari máta. Með appinu er hægt að velja mismunandi stillingar fyrir hvert rými, t.d hægt að nota meira vatn í að moppa í stofunni og nota meiri sogkraft í eldhúsinu. Einnig er hægt að setja upp vaktaplan fyrir vélina, þar sem hún t.d fer alltaf í gang kl 10 á virkum dögum, setja upp bannsvæði og margt fleira.

Roborock Q8 Max ryksuguvélmenni með sjálftæmingarstöð
Roborock Q8 Max ryksuguvélmenni með sjálftæmingarstöð

Tæmir rykhólfið sjálfkrafa

Roborock Q8 Max+ tæmir rykhólfið sjálfkrafa svo þú þurfir ekki að gera það. Rykhólfið á tæmingarstöðinni rúmar 2.5L að ryki og dugar því í allt að 7 vikur áður en þarf að tæma rykpokann. 

Stærð á vél og sjálftæmingarstöð

Roborock Q8 Max ryksuguvélmenni með sjálftæmingarstöð