Amazfit GTR er fallegt heilsuúr frá Amazfit. Úrið býður upp á fjöldan allann af snjöllum eiginleikum og endingargóðri rafhlöðu sem dugar í rúmlega 3 vikur í venjulegri notkun. Amazfit GTR er búið til úr öflugu og léttu áli sem vegur aðeins því sem samsvarar 6 A4 blöðum. Úrið sjálft er aðeins 9,2mm að þykkt og 42mm að breidd. Með hágæða AMOLED 326 PPI skjá er hægt að velja á milli fjölda mismunandi útlita á skífunni á úrinu og gjörbreyta þannig útlitinu á einfaldan hátt.
Úrið er búið 12 mismunandi sport stillingum sem greina og taka saman upplýsingar um æfingarnar þínar þannig þú getur fylgst með framförum í æfingum. Úrið kemst niður á allt að 50 metra dýpi og er með hárnákvæmt GPS kerfi sem fylgist með þér hvert sem þú ferð og gerir úti æfingarnar nákvæmari.
Amazfit GTR telur skrefin þín yfir daginn og fylgist með svefninum þínum á nóttinni og getur þú nálgast allar upplýsingar í Amazfit snjallforritinu. Einn stærsti kosturinn við úrið er síðan frábær rafhlöðu ending en rafhlaðan endist þér tæplega í 2 vikur í venjulegri notkun og þarf þess vegna ekki að vera að hlaða úrið í tíma og ótíma.
Ármúli 21
mibudin@mibudin.is
537-1800
Virkir dagar: 11:00 – 18:00
Laugardagar: 12:00 – 16:00
Sunnudagar: Lokað
Fylgdu okkur
Allt efni á vef þessum er í eigu Mii ehf og er verndað af ákvæðum höfundalaga, þ.m.t myndir og texti. Án samþykkis er öll notkun á efni vefsins óheimil. Notkun efnis getur haft bóta- og refsiábyrgð í för með sér.
© 2024, Mi búðin. Viðurkenndur sölu- og dreifingaraðili Xiaomi á Íslandi.