Dreame Robotic Mower A1 snjallsláttuvélmenni

379.990 kr.

  • Snjallt sláttuvélmenni slær grasið á nákvæman hátt, hægt að stjórna hæð slátturs á milli 3-7cm
  • Kortleggur garðinn niður í 1cm skekkjumörk með Dreame appinu og þarf því enga víra, hægt að skipta í nokkur svæði ef gras er t.d sitthvoru megin við göngustíg
  • Hægt að stilla bannsvæði t.d þar sem garðhúsgögn eru
  • 360° LiDAR skynjari passar að sláttuvélmenni keyri ekki á hluti eins og pottaplöntur, mannfólk eða gæludýr
  • Getur klifrað upp allt að 24° halla, virkar í lágum birtuskilyrðum og þar sem netsamband er lítið
  • Fer skipulega yfir grasfleti og hleður sig sjálfkrafa þegar þörf er á
  • IPX6 vatnsvörn auðveldar þrif á undirhlið sláttuvélmennisins, einnig er mjög auðvelt að skipta um hnífsblöð
  • Innbyggð sírena fer í gang og tilkynning send í síma ef vélmenni er skyndilega lyft upp
  • Vélmenni snýr sjálfkrafa í hleðslustöð þegar það nemur rigningu og heldur áfram þar sem frá var horfið þegar rigning er búin
  • Virkar á allt að 2.000fm² svæði, nær að fara yfir 2.000fm² svæði á 24klst í sparistillingu og 1.000fm² við hefðbundna stillingu

Ekki til á lager

Fá tölvupóst þegar vara kemur á lager

Vörunúmer: DI1011
Dreame Robotic Mower A1 snjall sláttuvélmenni

Víra- og RTK girðingalaus uppsetning

Dreame Robotic Mower A1 snjall sláttuvélmenni

Skilvirk og nákvæm kortlagning í Dreame appinu

Dreame Robotic Mower A1 snjall sláttuvélmenni

3D OmniDirectional skynjari

Dreame Robotic Mower A1 snjall sláttuvélmenni

Fer skipulega yfir svæðið

Dreame Robotic Mower A1 snjall sláttuvélmenni

Hægt að stýra sláttuhæð

Dreame Robotic Mower A1 snjall sláttuvélmenni

Svæðaskipting í appinu

Snjallvæddu garðsláttinn

Dreame Robotic Mower A1 snjallsláttuvélmennið er uppsett í Dreame appinu en þar er auðvelt að stilla upp garðinum í mismunandi svæði, hólfaskipta, stilla sláttuhæð og margt margt fleira án þess að þurfa nokkurn vír eða RTK girðingu.

Dreame Robotic Mower A1 snjall sláttuvélmenni

3D OmniDirectional skanni

3D skanni á sláttuvélmenninu sér til þess að vélin fer skipulega yfir svæðið og klessir ekki á hluti eins og mannfólk, gæludýr eða fallega blómapotta, heldur býr til leiðir framhjá.

Auðvelt að breyta sláttuhæð

Í appinu er hægt að stilla hæðina sem vélmennið slær í. Þannig er hægt að láta vélmennið snöggslá grasið niður að 3cm hæð eða leyfa grasinu að vera aðeins hærra í allt að 7cm hæð.

Dreame Robotic Mower A1 snjall sláttuvélmenni

Auðveld í þrifum

A1 vélin er með IPX6 vottun sem þýðir að það má skola undirhliðina með vatni til að auðvelda þrif.

Dreame Robotic Mower A1 snjall sláttuvélmenni

Innbyggð þjófavörn

Ef vélin er lyft upp skyndilega fer í gang sírena og tilkynning kemur í Dreame appinu.

Dreame Robotic Mower A1 snjall sláttuvélmenni

Auðvelt að skipta um hnífa

Með í pakkanum fylgja aukahnífar sem auðvelt er að skipta um.

Dreame Robotic Mower A1 snjall sláttuvélmenni

Regnskynjari

Á Íslandi getur komið fyrir að það komi rigning. Í því tilviki þá skynjar sláttuvélmennið rigninguna og snýr aftur í hleðslustöðina sína. Þegar er búið að stytta upp þá snýr vélmennið aftur á þann stað sem hún endaði á og klárar verkefnið.

Dreame Robotic Mower A1 snjall sláttuvélmenni

Fer skipulega yfir

Sláttuvélmennið fer skipulega yfir garðinn í U-beygjum til þess að hámarka afköst. Vélmennið getur farið yfir allt að 2000fm svæði við sparistillingu eða 1000fm við hefðbundna stillingu. 

Fer sjálfkrafa í hleðslu

Ef og þegar rafhlaðan fer að klárast á sláttuvélmenninu snýr hún aftur í hleðslustöðina sína til þess að endurhlaða batteríin. Ef að vélmennið nær ekki að klára yfirferðina þá snýr það sjálfkrafa aftur að þeim stað sem frá var horfið til að klára sláttinn eftir hleðslu.

Dreame Robotic Mower A1 snjall sláttuvélmenni

Virkar vel í lágum birtuskilyrðum

Dreame Robotic Mower A1 snjall sláttuvélmenni

Virkar vel þrátt fyrir takmarkað netsamband

Dreame Robotic Mower A1 snjall sláttuvélmenni

Klifrar upp allt að 24° halla

Dreame Robotic Mower A1 snjall sláttuvélmenni