Róðravélin pakkast snyrtilega saman þegar hún er ekki í notkun þannig að hún tekur einstaklega lítið pláss þegar hún er ekki í notkun.
Róaðu þig!
Róðravélin veitir góðann mótbyr og er einstaklega gott og heilandi æfingatæki. Á meðan þú tekur á því heyrir þú í róandi hringlhljóði vatnsins. Á tækinu er LCD skjár sem sýnir síðan allt það helsta; hraða, kaloríufjölda, fjölda og hraða róana, tíma æfingarinnar og lengd sem þú hefur róið. Hægt er að tengja róðravélina við Kingsmith appið og fá þar líka yfirlit yfir æfingarnar.
Skjáhaldari
Fylgstu með uppáhalds sjónvarpsþáttunum, podcastinu eða æfingaprógrammi á skjánum þínum með innbyggðum skjáhaldara.
Hannað með þægindi í fyrirrúmi
Sætið er einstaklega þægilegt og hentugt fyrir setur til lengri tíma
Ekki missa róðinn
Handfangið dregur í sig svita og er gert til að endast. Gripið helst gott í gegnum æfinguna.
Breytileg fótfesting
Hvort sem þú ert í skóstærð 28 eða 48 þá er fótfestingin breytileg og hentar öllum fótum.
Ármúli 21
mibudin@mibudin.is
537-1800
Virkir dagar: 11:00 – 18:00
Laugardagar: 12:00 – 16:00
Sunnudagar: Lokað
Fylgdu okkur
Allt efni á vef þessum er í eigu Mii ehf og er verndað af ákvæðum höfundalaga, þ.m.t myndir og texti. Án samþykkis er öll notkun á efni vefsins óheimil. Notkun efnis getur haft bóta- og refsiábyrgð í för með sér.
© 2024, Mi búðin. Viðurkenndur sölu- og dreifingaraðili Xiaomi á Íslandi.