Mi Curved Gaming Monitor 30” boginn leikjaskjár

Original price was: 79.990 kr..Current price is: 49.990 kr..

  • 30″ WFHD boginn leikjaskjár
  • 2560 x 1080 21:9 upplausn
  • 200Hz endurnýjunartíðini og 4ms svartími
  • 3000:1 birtuskil
  • 300cd/m² birtustig
  • HDMI 2.1, HDMI 1.4, DP 1.2, audio port

orkuflokkur F
Vöruupplýsingablað

Á lager

Vörunúmer: 34103

Curved 30" leikjaskjár

200Hz og 4ms svartími fyrir frábæra upplifun í tölvuleikjaspilun

21:9

Ofurvíður skjár

2560 x 1080

WFHD

Há upplausn

1800R

Bogadreginn

200Hz

Ný upplifun í spilun

AMD FreeSync™

Premium

Hraðari og mýkri spilun

99% sRGB

Líflíkt litasivð

DC dimming

Minnkar skjáflökt

TÜV Rheinland vottun

Verndar augun

AMD FreeSync™

Premium

Hraðari og mýkri spilun

99% sRGB

Líflíkt litasivð

DC dimming

Minnkar skjáflökt

TÜV Rheinland vottun

Verndar augun

Sjáðu stóru myndina með 21:9 sjónarhorni og 2560 x 1080 upplausn

Sjáðu öll minnstu smáatriðin með WFHD upplausn. Skjárinn er einnig breiðari en hefðbundnir skjáir og kemst því meira efni fyrir á skjánum. Hvort sem það er tölvuleikurinn eða excel skjalið. 

Lifðu þig inní myndina

Skjárinn er með 1800R boga sem að er frábært fyrir augun. Þú lifir þig inní myndina og ert sannarlega í miðjunni á öllum hasarnum. Skjárinn endurnýjar sig svo 200 sinnum á hverri sekúndu og styður AMD FreeSync™ svo þú missir ekki af einu augnabliki.

Vítt litasvið

99% sRGB skjárinn sýnir um 16.7 milljón líflíkra lita. Hámarksbirtustig skjásins er 300nit og með skuggahlutfallinu 3000:1 er mikil andhverfa á milli hvíts og svarts. 

Verndar augun í lengri setum

DC dimming tæknin minnkar flökt á skjánum og hægt er að kveikja á TÜV Rheinland vottaðri bláljósasíu fyrir aukin þægindi og minni þreytueinkenni í augum við lengri setur. 

Tveir skjáir í einum

Hægt er að skipta skjánum í “tvennt” og hafa tvö mismunandi forrit opin á sama tíma. Það er t.d einstaklega hentugt þegar verið er að vinna í excel, skoða fjármál og margt fleira. 

Fullt af tengingarmöguleikum
2x HDMI, DisplayPort og Audio tengi
Gott skipulag á snúrufrágangi
Skjástandurinn hjálpar til við að ganga snyrtilega frá snúrum
Vinnuvistfræðilegur skjástandur
Skjáinn er hægt að snúa, hækka/lækka og festa á VESA festingu
Mött úðuð áferð
Skjárinn er fallega matt svartur með áferð sem passar inní öll rými