Auktu öryggi og snjallvæðingu heimilisins á auðveldan hátt með nýjum og endurbættum hurða- og gluggaskynjara frá Xiaomi
Nákvæmar upplýsingar um stöðuna beint í símann
Hurða- og gluggaskynjarinn sendir þér upplýsingar í rauntíma í gegnum Xiaomi Home appið. Þú færð tilkynningar þegar hurðir eða gluggar eru opnaðir
Ljósskynjari til að auka enn við snjallvæðingu heimilsins
Innbygður ljósaskynjari gerir þér kleift að búa til enn fleiri senur í gegnum Xiaomi Home appið. Ef dimmt er úti og þú vilt mynda kósý-kvöld stemningu, þá býrð þú til senu sem hentar þér og skynjarinn sér um rest, svo einfalt er það!
Hver stal kökunni úr krúsinni í gær?
Aldargamalli spurningu er hér svarað með skynjaranum
Var ísskápurinn skilinn eftir opinn?
Ekki örvænta, þú færð tilkynningu ef skynjarinn er opinn í ákveðinn tíma
Klósettsetan uppi, aftur?
Gómaðu sökudólginn glóðvolgann, klósettsetan á að vera lokuð
Xiaomi Door and Window Sensor 2 þarf að tengjast við stjórnstöð, svosem Mi Smart Home Hub eða Aqara Hub
Ármúli 21
mibudin@mibudin.is
537-1800
Virkir dagar: 11:00 – 18:00
Laugardagar: 12:00 – 16:00
Sunnudagar: Lokað
Fylgdu okkur
Allt efni á vef þessum er í eigu Mii ehf og er verndað af ákvæðum höfundalaga, þ.m.t myndir og texti. Án samþykkis er öll notkun á efni vefsins óheimil. Notkun efnis getur haft bóta- og refsiábyrgð í för með sér.
© 2024, Mi búðin. Viðurkenndur sölu- og dreifingaraðili Xiaomi á Íslandi.