- Dual-Mode
- Tengist með Bluetooth eða 2.4GHz Wi-Fi
- Tveir hliðartakkar
- Tengist við 2 tölvur
Mi Dual Mode Wireless Mouse Silent Edition er hin fullkomna mús fyrir hversdagsnotkun, þökk sé góðri hönnun.
Þögul notkun | hliðartakkar | Bluetooth tenging | þægileg notkun
Músin veitir hárnákvæmar hreyfingar. Til að auka framleiðni er einnig hægt að nota hliðartakkana, á hlið músarinnar, til að fara áfram og fara afturábak þegar vafrað er um á netinu.
Hliðartakkar sem einfalda þér lífið
“Mode Control” takkinn
Músina er hægt að para við tvær tölvur. Skiptu á milli þeirra með því einfaldlega að ýta á “mode control” takkann. Þú getur bæði tengst í gegnum Bluetooth eða með 2.4 GHz USB kubbnum sem er undir músinni.
Ármúli 21
mibudin@mibudin.is
537-1800
Virkir dagar: 11:00 – 18:00
Laugardagar: 12:00 – 16:00
Sunnudagar: Lokað
Fylgdu okkur
Allt efni á vef þessum er í eigu Mii ehf og er verndað af ákvæðum höfundalaga, þ.m.t myndir og texti. Án samþykkis er öll notkun á efni vefsins óheimil. Notkun efnis getur haft bóta- og refsiábyrgð í för með sér.
© 2024, Mi búðin. Viðurkenndur sölu- og dreifingaraðili Xiaomi á Íslandi.