Mi True Wireless Earphones 2S

Original price was: 14.990 kr..Current price is: 6.990 kr..

Aðeins 2 eftir á lager

Mi True Wireless Earphones 2s

Alhliða uppfærsla. Snjöll og virkilega þráðlaus

Sterk tenging | 24-klst rafhlöðu ending | Þráðlaus hleðsla |
Samtaka tenging á milli heyrnatólanna

Binaural samstillt tenging

Lengri ending á stakri hleðslu
borið saman við eldri kynslóðir

Betri rafhlöðuending heldur en í eldri útgáfum

Endurbætt tenging

Uppfærð snjall-flaga Mi True Wireless Earphones 2S býður upp á binaural samstillingu sem skilar hágæða hljóði í bæði hægra og vinstra heyrnatólið samtímis. Þetta kemur í veg fyrir að einhver töf verði á hljóðinu þegar það ferðast úr snjalltækinu í heyrnatólin og tryggir á sama tíma stöðugri tengingu á milli heyrnatólanna tveggja. 

Mi True Wireless Earphones 2 eru sérsniðin til að virka einstaklega vel með MIUI. Eftir að þú tengir heyrnatólin í fyrsta skipti þá þarftu einfaldlega að opna hleðsluöskjuna og þau tengjast sjálfkrafa.

Opnaðu öskjuna, þau tengjast um leið!

ENC tækni sem lokar á umhverfishljóð Ekki hafa áhyggjur af truflunum

Þökk sé tvöföldum hljóðnema loka Mi True Wireless Earphones 2S á umhverfishljóð, sem eykur á sama tíma hljómgæði heyrnatólanna.

Spjallaðu við Google Assistant eða hringdu í þína nánustu, án truflana.

Tví-smelltu, einfaldaðu hið flókna

Heyrnatólin stjórnast auðveldlega, án síma. Smelltu einu sinni á heyrnatólin til að stjórna tónlist, svara símtölum eða spjalla við Google Assistant. 

Svara/skella á símtal
Smelltu einu sinni á annaðhvort heyrnatólið

Virkjaðu aðstoðamanninn
Smelltu tvisvar sinnum á vinstra tólið

Spilaðu/stöðvaðu tónlist
Smelltu tvisvar sinnum á hægra tólið

Spilaðu/stöðvaðu í öðru tólinu
Smelltu tvisvar sinnum á annað tólið

Stöðvaðu tónlist
Fjarlægðu annaðhvort tólið

Rahlaða sem þú getur treyst

Þökk sé orkunotkunarstýringu nýrrar kynslóðar heyrnatóla og aukinni rafhlöðugetu hleðsluöskjunnar, varir rafhlaðan í allt að 24 klukkustundir. Hleðsluaskjan styður við þráðlausa hleðslu með Qi hleðslutaðal svo þú getur hlaðið heyrnatólin með flestum þráðlausum hleðslumottum. 

1 klst

Hleðsla með snúru

5 klst

Einföld notkun

24 klst

Standby tími