119.990 kr.
Roborock Dyad Pro Combo er alhliða skúringar og/eða ryksuguvél sem hentar í flestallar þrifaaðstæður. Dyad Pro Combo getur verið skúringarvél sem ryksugar samtímis, eða verið handryksuga með mismunandi aukahlutum til að tækla sem fjölbreyttust verkefnin.
Skúringarvél og handryksuga með mörgum mismunandi aukahlutum allt í einu tæki hentar frábærlega í margar mismunandi aðstæður
Aðalbursti fyrir flest gólfefni
Aðalburstinn hentar vel á flestöll gólfefni eins og harðparket, flísar og jafnvel teppi.
Áklæðabursti
Sérstakur bursti sem er frábær á smáryk og dýrahár.
2-í-1 þrifhaus
Sprungustútur
Mjór stútur kemst á erfiða staði og er líka frábær í bílinn.
Rykbursti fer einstaklega vel á gluggatjöld, lyklaborð og fleira.
Ryksugu- og skúringarvél
Ryksugar upp þurrt sem blautt og skúrar samtímis og sparar tíma og fyrirhöfn.
Dyad Pro er á sama tíma ryksugu- og skúringarvél og með tveimur skúringarburstum sem snúast gegn hvort öðrum sér vélin til þess að gólfin séu gjörsamlega tandurhrein eftirá.
Óviðjafnanleg skúringarframmistaða
Dyad Pro Combo skúrar með jöfnum 20N² þrýstingi sem að fer auðveldar með erfiðari bletti
Burt með óhreinindi, þurr sem blaut
Með allt að 17.000Pa sogkrafti og uppfærðum rúlluburstum er Dyad Pro Combo betur í stakk búin til að tækla erfið óhreinindi og skija gólfin eftir glansandi.
Dyad Pro Combo skilur nánast ekkert eftir en fremri skúringarburstinn nær vel út í kanta með einungis um 1mm í skekkjumörk.
Sjálfhreinsandi
Dyad Pro Combo hleður sig og þrífur sjálfkrafa þegar henni er komið fyrir í stöðinni. Allt að 99% óhreinindanna heyrir sögunni til með mismunandi snúning á burstunum.
Sjálfþurrkandi
Með 50°C heitu lofti og þremur loftinntökum þurrkar Dyad Pro Combo skúringarmoppurnar til að koma í veg fyrir ólykt og myglu.
Dyad Pro Combo aðlagar sjálfkrafa bæði ryksugukraft og vatnsmagn eftir því hversu mikil óhreinindi eru í kringum vélina. Á LED skjánum sýnir vélin hvar óhreinindin eru þannig þú vitir hvar best sé að einbeita þrifakraftinum.
Dyad Pro Combo dælir sjálfkrafa ákveðnu magni af hreinsiefni í þrifum, hægt er að tengja vélina í Roborock appið í símanum og breyta þar hversu miklu hreinsiefni er skammtað.
Ármúli 21
mibudin@mibudin.is
537-1800
Virkir dagar: 11:00 – 18:00
Laugardagar: 12:00 – 16:00
Sunnudagar: Lokað
Fylgdu okkur
Allt efni á vef þessum er í eigu Mii ehf og er verndað af ákvæðum höfundalaga, þ.m.t myndir og texti. Án samþykkis er öll notkun á efni vefsins óheimil. Notkun efnis getur haft bóta- og refsiábyrgð í för með sér.
© 2025, Mi búðin. Viðurkenndur sölu- og dreifingaraðili Xiaomi á Íslandi.