Roborock S8 MaxV Ultra ryksuguvélmenni með sjálftæmingarstöð

249.990 kr.

  • HyperForce 10.000Pa sogkraftur, tvöfaldur DuoRoller Riser bursti úr sílíkoni
  • FlexiArm, hliðarbursti teygist útí öll horn
  • Carpet Boost+ kerfi hreinsar teppi vel án þess að bleyta í þeim
  • VibraRise 3.0 skúringartækni, skúrar með hljóðbylgjum. Sérstök moppa nær að skúra alveg upp við veggi
  • PreciSense LiDAR býr til breytanlegt kort af heimilinu, hægt að vista margar hæðir
  • Reactive AI 2.0 skynjari forðast hluti á gólfinu eins og snúrur eða sokka
  • DirTect tækni skynjar mikil óhreinindi og þrífur þá staði vel
  • Hægt að stýra vélmenninu í appi og sjá í gegnum myndavélakerfið til að athuga t.d á gæludýrum eða hvort útidyrahurðin sé lokuð

RockDock™ fullsjálfvirk dokka

  • 409 x 419 x 470mm
  • Tæmir rykhólf sjálfkrafa eftir þrif
  • Rykpoki dugar í u.þ.b 7 vikur
  • Þrífur skúringarmoppur með heitu vatni og þurrkar með heitu lofti , skynjar óhreinindi, fyllir á vatnstank og safnar óhreinu vatni frá moppuhreinsun
  • Skammtar sápu í vélina sjálfkrafa, sjálfhreinsun á stöðinni

Lesa nánar um vélina á síðu Roborock

Vörunúmer: MIIV-0117
Roborock S8 MaxV Ultra ryksuguvélmenni með sjálftæmingarstöð

FlexiArm hliðarbursti

Þrífur alveg út í horn

FlexiArm er glæný tækni frá Roborock sem gerir ryksuguvélmenninu kleyft að ná að þrífa alveg út við horn og á staði sem er erfitt að ná til, eins og undir húsgögn.

Auka moppa á hliðinni

Skúrar upp við veggi

VibraRise 3.0 skúringarkerfið bætir við aukamoppu á hlið vélarinnar sem nær að skúra alveg upp við veggi.

DuoRoller Riser tvöfaldur aðalbursti

Meiri ryksugukraftur en nokkru sinni fyrr

Roborock S8 MaxV Ultra er með tvöfaldan aðalbursta úr sílíkoni. Sílíkon burstinn nær að taka dýrahár og ryk einstaklega vel og með földum skröpurum eru minni líkur á að hár flækist um burstana. S8 MaxV Ultra er með 10.000Pa sogkraft sem er einn allra mesti sogkraftur sem hefur komið á ryksuguvélmenni áður. 

VibraRise 3.0

Uppfært skúringarkerfi

Skúringarmoppan er með 2 hreyfanlegum plöttum sem skrúbba vel erfiða bletti. Skúringarmoppan víbrar með hljóðbylgjum allt að 4.000 sinnum á hverri mínútu og tæklar erfiða bletti einstaklega vel. Á hliðinni er síðan sérstök moppa sem snýst í hringi og nær að skúra alveg upp við veggi. Þegar vélin fer yfir teppi þá lyftir hún báðum skúringarmoppunum 20mm svo að ekki sé verið að bleyta í teppunum.

8-í-1 RockDock Ultra sjálftæmingarstöð

Roborock S8 MaxV Ultra ryksuguvélmenni með sjálftæmingarstöð
Roborock S8 MaxV Ultra ryksuguvélmenni með sjálftæmingarstöð

Tæmir rykhólfið

Roborock S8 MaxV Ultra ryksuguvélmenni með sjálftæmingarstöð

Þrífur moppur með heitu vatni

Roborock S8 MaxV Ultra ryksuguvélmenni með sjálftæmingarstöð

Skynjar óhreinindi

Roborock S8 MaxV Ultra ryksuguvélmenni með sjálftæmingarstöð

Sjálfskammtar sápu

Roborock S8 MaxV Ultra ryksuguvélmenni með sjálftæmingarstöð

Sjálfþrífur stöðina

Roborock S8 MaxV Ultra ryksuguvélmenni með sjálftæmingarstöð

Þurrkar moppurnar

Roborock S8 MaxV Ultra ryksuguvélmenni með sjálftæmingarstöð

Fyllir á vatnstankinn

Roborock S8 MaxV Ultra ryksuguvélmenni með sjálftæmingarstöð

30% hraðari hleðsla og hægt að velja hvenær er hlaðið

Reactive AI 2.0

Með því að samnýta 3D ljósaskanna og RGB myndavélakerfi nær S8 MaxV Ultra auðveldlega að skanna aðskotahluti í umhverfinu og búa til örugga leið framhjá. Ef að t.d snúrur eða sokkar gleymast á gólfinu þá greinir vélin þessa hluti og forðar sér frá því að flækjast í þeim.

Roborock S8 MaxV Ultra ryksuguvélmenni með sjálftæmingarstöð

Besti vinur gæludýranna

Roborock S8 MaxV Ultra er einstaklega gæludýravænt ryksuguvélmenni. En t.d þegar gæludýr eru greind meðan á þrifum stendur stöðvast aðalburstarnir á meðan vélin fer framhjá. Í Roborock appinu er hægt að stýra vélinni og athuga í gegnum myndavélina að framan hvernig gæludýrunum líður eða athuga hvort að útidyrahurðin sé t.d ekki pottþétt lokuð. Í Roborock appinu er einnig hægt að láta vélina finna gæludýrið og smella flottum myndum af því á meðan þú ert að heiman.

Stærð

Roborock S8 MaxV Ultra ryksuguvélmenni með sjálftæmingarstöð