Xiaomi Instant Photo Printer 1S Set ljósmyndaprentari

34.990 kr.

  • Prentar litamyndir úr snjallsíma, spjaldtölvu eða fartölvu á augabragði
  • Prentar í 300x300dpi upplausn
  • Notar hitaleiðingu til að prenta myndir
  • Í pakkanum fylgir:
    • 10x 6″ blöð og 10x 3″ blöð með lím bakhlið
    • Albúm til að setja myndir í
    • Prenthaus fyrir 40 blöð

Oft keypt með

Xiaomi Instant Photo Paper 6" ljósmyndaprentarablöð - 40stk

  • Auka blöð fyrir Xiaomi ljósmyndaprentara 1S
  • Inniheldur 40stk af 6" blöðum og prenthaus

Xiaomi Instant Photo Paper 3" ljósmyndaprentarablöð - 40stk

  • Auka blöð fyrir Xiaomi ljósmyndaprentara 1S
  • Inniheldur 40stk af 3" blöðum og prenthaus

Aðeins 1 eftir á lager

Oft keypt með

Xiaomi Instant Photo Paper 6" ljósmyndaprentarablöð - 40stk

  • Auka blöð fyrir Xiaomi ljósmyndaprentara 1S
  • Inniheldur 40stk af 6" blöðum og prenthaus

Xiaomi Instant Photo Paper 3" ljósmyndaprentarablöð - 40stk

  • Auka blöð fyrir Xiaomi ljósmyndaprentara 1S
  • Inniheldur 40stk af 3" blöðum og prenthaus
Vörunúmer: 43584


Ljósmyndaprentari 1S sett

Prentar ljósmyndir úr síma á augabragði

Hágæða prentun í lit | Prentar myndir í 3″ og 6″ stærð | Lagskipt og plöstuð blöð tryggja langvarandi gæði | Prentar myndir beint úr snjallsíma | Þráðlaus prentun

Háskerpu 300x300dpi prentun

Tengist við flest tæki þráðlaust

Tvær stærðir af pappír, 3″ og 6″

Endurbætt þráðlaus virkni

Passamyndir í mismunandi stærðum

Framþróaður pappírsbakki með segli

Taktu myndir á snjallsíma og prentaðu þær samstundis

Snjallsíminn tengist hratt og auðveldlega við prentarann og eftir það er hægt að prenta hágæða myndir beint úr myndaalbúminu. Hver mynd hvort sem það er 3″ eða 6″ stærð er einungis um mínútu að prentast.

Þráðlaus tenging

Tengdu prentarann og snjallsímann í gegnum Xiaomi Home appið til að hefja prentun. Einnig er hægt að tengjast með spjaldtölvu eða fartölvu til að prenta þráðlaust.

Plasthúðuð blöð tryggja langvarandi gæði

Myndirnar eru sjálfkrafa plasthúðaðar svo að langvarandi gæði eru tryggð. Myndirnar endast í langan tíma og litirnir dofna ekki eða gulna.

Vatnshelt

Kámuvörn

Vörn gegn oxun

Gæði á pari við ljósmyndaframköllun

Fagleg prentunartækni, með 256 grátónum tryggir náttúrulegann og nákvæman lit. Mikil nákvæmni prenthaussins og pappírsfóðrunar heldur skilgreiningu á andlitseinkennum.

300dpi

prentgæði

16.7milljón

breitt litasvið

1280

hita prenthausar

Auðkennismyndir frá þægindum heimilisins

Xiaomi Home appið kemur með sniðmátum til að prenta út passamyndir og aðrar auðkennismyndir. Einnig koma fram línur til að hjálpa til við að skera myndirnar niður í rétta stærð.

1/2″ tomma

Passamyndir

Innbyggðir filterar og stærðarbreytingar

Xiaomi Home appið er hægt að nota við eftirvinnslu myndanna, til að snúa og snyrta, setja á filtera og skerpa á myndum fyrir prentun. 

Fallegt myndaalbúm heldur utanum skemmtilegustu minningarnar

Gráklætt myndaalbúm með gormum geymir allt að 100 myndir í myndavösum.

3 skref til að hefjast handa

Skref 1: Opna pappírsfóðrara og setja myndapappírinn í (mælt með að setja 20stk af 6″ eða 10stk af 3″ með límbaki í hvert sinn)

Skref 2: Setja pappírsfóðrara í prentarann

Skref 3: Setja prenthaus inní prentarann