Xiaomi Smart Cooking Robot

189.990 kr.

  • 1700W, hitar upp í 180 gráður
  • 8″ snertiskjár
  • 35 mismunandi aðgerðir
  • 10 fylgihlutir
  • Hægt að velja 200+ uppskriftir í appi eða á róbot-num

Ekki til á lager

Fá tölvupóst þegar vara kemur á lager

Vörunúmer: 39194

snjallt eldunarvélmenni

Þinn eigin einkakokkur gerir þér auðveldlega kleift að búa til og njóta fjölbreytts úrvals af girnilegum og gómsætum mat

Átta sérhæfðar eldunaraðgerðir til að hjálpa þér að búa til hvaða rétt sem er

Steikja

Sjóða

Gufusjóða

Hnoða

Hakka

Djúsa

Skera

Þvo

Fjölbreyttar og hagnýtar eldunaraðferir fyrir óteljandi möguleika

Græja barnamat

Þeyta rjóma

Fleyta sósur

Mylja ís

Mala duft

Hægelda

Gerja

Vigta innihaldsefni

35 aðgerðir í einu tæki

Xiaomi eldunarvélmennið sameinar fjölda af mismunandi aðgerðum í eitt tæki, sparandi pláss í eldhúsinu þínu sem færu annars í mörg minni tæki.

Einstakur mótor

Mótor eldunarvélmennisins er einstaklega fjölhæfur. Kröftugur vafraðgerðar mótor flytur orku beint, með snúningshraða sem er á milli 40 og 12.000 snúninga á mínútu. Lágir snúningshraðar eru notaðir við steikingu en háir snúningshraðar eru notaðir við fínkornótta mölun. Þegar blöðin snúast réttsælist skera hnífarnir hráefnið en þegar blöðin fara í hina áttina hrærir vélin, tilvalið til að halda hráefni á hreyfingu án þess að skera það. Hægt er að hnoða deig í vélinni, og þá skiptist mótorinn á að fara fram og til baka á mismunandi hröðum. 

Snýst rétt- og rangsælis, með breytilegum snúningshraða

Réttsælis snúningur

Sneiða hráefni með hraða allt að 12.000 snúninga á mínútu

Rangsælis snúningur

Hræra og hreyfa mat með einungis 40 snúningum á mínútu

40 snúningar á mínútu

Líkir eftir handvirkri hræringu

1000 snúningar á mínútu

Þeytir rjóma

6000 snúningar á mínútu

Sker í smáa búta

12000 snúningar á mínútu

Fínmalar hráefni

Yfir 200 uppskriftir aðgengilegar á 8″ skjá

Fáðu innblástur og prófaðu nýja hluti frá öllum hornum heimsins með yfir 200 innbyggðum uppskriftum. Á 8″ skjá er auðvelt að skoða mismunandi uppskriftir og fylgja hverju einasta skrefi, en eldunarvélmennið vigtar einnig öll hráefni einstaklega nákvæmt.

4 réttir í einu

Hægt er að græja allt að 4 rétti í einu með því að sameina pottinn, gufugrindina og körfuna. Eldunarvélmennið hitnar í allt að 180° C með jafnri 3D hitainnleiðingu, nóg til að steikja mat. Botninn á aðalpottinum er kúptur, úr 3-laga ryðfríu stáli en ytra lagið er úr hitavörnu plasti til að vernda hendur frá bruna. Hönnun pottsins býður einnig uppá að þrífa hráefni eins og grænmeti, ávexti og fleira með einum hnappasmell. Þá er einnig hægt að nota þá stillingu til að þrífa pottinn eftir eldun.

Stútfullt af aukahlutum

1. Aðalpottur

4. Vökvasafngrind

7. Hnífar

10. Sleif

2. Gufupottur

5. Mæliglas

8. Þeytari

11. Blaðhlíf

3. Gufugrind

6. Karfa

9. Mæliskeiðar

Smáatriði í hönnun fyrir þægilegri upplifun

Tvíhliða handfang

Snúningsfesting

Snúrufelari

Rafdrifinn lásfesting