Verðskrá verkstæðis

Almennt

  • Skoðunargjald 6.000 kr.

    (skoðunargjald fellur niður ef viðgerð á sér stað)

  • Vinna - 30 mín 6.500 kr.
  • Vinna - 60 mín 13.000 kr.
  • Flýtimeðferð (tilbúið samdægurs) 3.000 kr.
  • Geymslugjald (pr. dag) 500 kr.

    (fellur á 10 virkum dögum eftir að viðgerð er lokið og hlutur ósóttur)

  • Tjónamatsgerð 9.000 kr

Rafmagns-hlaupahjól

  • Vinna við dekkjaskipti per dekk (lítil hlaupahjól) 4.800 kr.

    Mi Electric Scooter hlaupahjólin

  • Vinna við dekkjaskipti per dekk (stór hlaupahjól) 6.990 kr.

    Á við um hlaupahjól eins og Zero 10X, Apollo Phantom, Kaboo Wolf 11, o.s.frv.

  • Slanga 8.5" 1.990 kr.
  • Slöngu dekk 8.5" 2.990 kr.
  • Fyllt dekk 8.5" 4.990 kr.
  • Fyllt nagladekk 8.5" 8.990 kr.
  • Sjá fleiri varahluti hér
  • Sjá fleiri aukahluti hér

Rafmagns-reiðhjól

  • Vinna við dekkjaskipti per dekk 6.990 kr.

    Fyrir Rawbike / Mate og sambærileg hjól

  • Slanga 20x4" 5.990 kr.

    Fyrir Rawbike 4X / Mate X

  • Dekk 20x4" 16.990 kr.

    Fyrir Rawbike 4X / Mate X

  • Nagladekk 20x4" 27.990 kr.

    Fyrir Rawbike 4X / Mate X

  • Sjá fleiri varahluti hér
  • Sjá fleiri aukahluti hér

Ryksugur

  • Þrif 13.000 kr.

    Djúphreinsun, vél opnuð og rykhreinsuð

  • Pakkaþrif* 24.470 - 48.430 kr
  • Skoðun 6.000 kr.

    (skoðunargjald fellur niður ef viðgerð á sér stað)

  • LDS Laser skipti 21.900 kr.
  • Fan error / skipti 24.500 kr.
  • Aðrar viðgerðir Hafa samband
  • Sjá fleiri aukahluti hér
  • Sjá fleiri varahluti hér

* Í pakkaþrifum er vél opnuð og djúphreinsuð og skipt um alla aukahluti í ryksugu og sjálftæmingarstöð ef við á. Veittur er 20% afsláttur af vinnu og aukahlutum sem dregst frá verðnu hér að ofan. Verð fer eftir hversu marga aukahluti þarf að skipta um, dæmi um aukahluti eru filter, hliðarburstar, aðalburstar, moppur o.s.frv.

Farsímar

  • Skoðun 6.000 kr.

    (skoðunargjald fellur niður ef viðgerð á sér stað)

  • Skjáskipti Hafa samband

* Varahlutir fyrir farsíma eru ekki seldir einir og sér.

Til að fá verð í aðrar viðgerðir er hægt að hafa samband við verkstæði í gegnum hlekkinn hér neðst á síðunni. Einnig er hægt að mæta með tækið á verkstæðið okkar til að fá áætlaðan viðgerðarkostnað.
Ath. að ekki þarf að panta tíma til að koma á verkstæðið.