Verðskrá verkstæðis

Almennt

  • Skoðunargjald 6.000 kr

    (skoðunargjald fellur niður ef viðgerð á sér stað)

  • Vinna - 30 mín 5.500 kr
  • Vinna - 60 mín 11.000 kr
  • Flýtimeðferð (tilbúið samdægurs) + 3.000 kr

Rafmagns-hlaupahjól

  • Dekkjaskipti 4.800 kr/stk

    Mi Electric Scooter hlaupahjólin

  • Dekkjaskipti stór hlaupahjól 5.990 kr/stk

    Á við um hlaupahjól eins og Zero 10X, Apollo Phantom, Kaboo Wolf 11, o.s.frv.

  • Slanga 8.5" 1.490 kr/stk
  • Slöngu dekk 8.5" 2.490 kr/stk
  • Fyllt dekk 8.5" 3.990 kr/stk

Ryksugur

  • Þrif 5.500 kr/stk
  • Skoðun 6.000 kr/stk

    (skoðunargjald fellur niður ef viðgerð á sér stað)

  • LDS Laser skipti 19.900 kr/stk
  • Fan error / skipti 22.500 kr/stk
  • Aðrar ábyrgðar viðgerðir Hafa samband

Farsímar

  • Gagnabjörgun (ef hægt er) 10.700 kr

    * Ekki er hægt að ábyrgjast að gagnabjörgun heppnist. Gerð er tilraun til gagnabjargar en ástand tækis getur komið í veg fyrir að hægt sé að afrita gögn.

  • Aflæsing 8.200 kr
  • Skjáskipti Hafa samband

* Varahlutir fyrir farsíma eru ekki seldir einir og sér.

Til að fá verð í aðrar viðgerðir er hægt að hafa samband við verkstæði í gegnum hlekkinn hér neðst á síðunni. Einnig er hægt að mæta með tækið á verkstæðið okkar til að fá áætlaðan viðgerðarkostnað.
Ath. að ekki þarf að panta tíma til að koma á verkstæðið.