Ljósadagar í Mi búðinni

Skápa- og skúffuljós

Lýsir upp skúffur og skápa snemma á morgnana til að trufla ekki aðra sofandi eða einfaldlega bara til að mynda skemmtilegt andrúmsloft í skápunum. Virkar einnig fyrir eldhúsinnréttingar.

Lampar á skrifborð og náttborð og náttljós

Notaleg birta við kvöldlestur eða á næturnar.

Loftljós og kastarar

Skiptu út hefðbundnum ljósum fyrir snjöll loftljós sem er hægt að stýra með appi í símanum, engin brú nauðsynleg! Snjallar litaperur fylgja með ljóskösturum.

Snjallperur

Sniðugar snjallperur sem fara í hefðbundnu ljósastæðin, E27 eða GU10 stæði. Þarf enga brú heldur tengist beint við Wi-Fi. Hægt að stýra með appi í símanum eða ljósrofunum sem fyrir eru.

Fyrir heimaskrifstofuna, tölvuleikjaherbergið og fleira

Lífgar uppá rýmið með skemmtilegum og litríkum ljósalausnum.

Allar ljósavörur

Allt úrvalið á einum stað