All dreams in one Dreame

UM DREAME

Dreame fyrirtækið eru frumkvöðlar í snjalltækjum sem miða að því að einfalda okkar daglega líf, með sérstaka áherslu á hreingerningargræjur. Ryksuguvélmennin frá Dreame eru til dæmis með nytsamlegum og nýstárlegum eiginleikum og Dreame er oftar en ekki leiðandi á markaði í nýjungum, en þar má nefna vel þróaða gervigreind og skilvirkari skúringu. Dreame lætur samt ekki þar við liggja heldur setur mikinn metnað í þróun á handryksugum, sláttuvélmennum og snyrtigræjum eins og hármótunartækjum og fleira. Dreame var stofnaði árið 2017 og fljótlega kom Xiaomi inn í það verkefni, Dreame og Xiaomi hafa unnið náið saman allar götur síðan. 

Dreame Personal Care