A810 notar öfluga myndflögu sem að er sérstaklega hönnuð fyrir upptökur í lítilli birtu. Það skiptir því litlu máli hver birtuskilyrðin eru, þú færð alltaf skýra mynd.
Með innbyggðu GPS sérðu upplýsingar um staðsetningu og hraða. Að auki er hægt að sjá ferðina í heild sinni á korti eftir á.
A810 tekur upp í 4K upplausn og er með 150 gráðu víðlinsu sem auðveldar manni að sjá smáatriði eins og númeraplötur ef að maður lendir í óhappi.
A810 styður stöðuga uppptöku sem að þýðir að hún tekur upp þangað til að hún er full og skrifar sjálfkrafa yfir elstu upptökuna. Einnig er hægt að vista upptökur til að ekki sé skrifað yfir þær. Með stuðning fyrir allt að 256GB Micro SD kort getur vélin geymt marga daga í minninu.
A810 getur tengst við RC12 eða FC02 og tekið upp inn í farþegarýmið eða út um afturrúðuna.
Ármúli 21
mibudin@mibudin.is
537-1800
Virkir dagar: 11:00 – 18:00
Laugardagar: 12:00 – 16:00
Sunnudagar: Lokað
Fylgdu okkur
Allt efni á vef þessum er í eigu Mii ehf og er verndað af ákvæðum höfundalaga, þ.m.t myndir og texti. Án samþykkis er öll notkun á efni vefsins óheimil. Notkun efnis getur haft bóta- og refsiábyrgð í för með sér.
© 2024, Mi búðin. Viðurkenndur sölu- og dreifingaraðili Xiaomi á Íslandi.