Eins og nafnið gefur til kynna er Aqara Window & Door sensor skynjari sem skynjar það ef að gluggi eða hurð eru opnuð. Auðvelt er að setja skynjarann upp þar sem hann límist á þá staði sem þú hyggst setja skynjarann upp.
Það er líka hægt að nota skynjarana á snjallan máta með því t.d. að para Aqara Window & Door Sensor með Aqara Hub stjórnstöðinni og Mi LED peru, þá getur þú stillt þessi tæki þannig að þegar þú kemur heim og opnar hurðina þá kveiknar ljósið!
Aqara Window & Door Sensor er ómissandi hlutur fyrir þá sem vilja hafa öryggið á hreini á sínu snjallheimili.
Tæknilegar upplýsingar:
Model |
MCCGQ11LM |
Battery |
CR1632 |
Wireless Prot. | Zigbee |
Dimensions | 41 × 22 × 11 mm |
Operating Temperature | -10°C to 50°C |
Operating Humidity | 0 – 95 % RH |
In the box | Sensor Unit x 1, Magnet x 1, Sticker x 2, Quick Start Guide x 1 |
Ármúli 21
mibudin@mibudin.is
537-1800
Virkir dagar: 11:00 – 18:00
Laugardagar: 12:00 – 16:00
Sunnudagar: Lokað
Fylgdu okkur
Allt efni á vef þessum er í eigu Mii ehf og er verndað af ákvæðum höfundalaga, þ.m.t myndir og texti. Án samþykkis er öll notkun á efni vefsins óheimil. Notkun efnis getur haft bóta- og refsiábyrgð í för með sér.
© 2024, Mi búðin. Viðurkenndur sölu- og dreifingaraðili Xiaomi á Íslandi.