Dreame T30 handryksuga

79.990 kr.

  • Allt að 90 mín rafhlöðuending, fjarlægjanleg rafhlaða
  • 190 AW sogkraftur
  • 5-laga síukerfi, síar 99.6% agna í loftinu
  • 600ml rykhólf
  • Aðlagar sogkraft eftir þörf með skynjara
  • Þyngd: 1.76kg
  • Aukahlutir sem fylgja:
    • Framlengingarstöng
    • Framlengingarrör
    • Sveigjanlegt millistykki
    • 2-í-1 bursti
    • Mjúkur rykbursti
    • Smávaxinn sófabursti
    • Aðalbursti
    • Hleðslu- og aukahlutastöð
    • Hleðslutæki

Ekki til á lager

Fá tölvupóst þegar vara kemur á lager

Vörunúmer: VTE1-GR3
T30 handryksuga

Kröftug og snjöll handryksuga sem aðlagar sogkraft eftir þörfum

Ryksugar algjörlega allt á heimilinu

T30 handryksugan er með öflugari ryksugum sem hafa komið á markað. Ryksugan skartar ótrúlegum 190AW sogkrafti, virkar í allt að 90 mínútur á einni hleðslu, aðlagar sogkraft eftir því hversu mikið ryk er í kringum hana og mótorinn snýst allt að 150.000 sinnum á hverri mínútu.

Taktu þrifunum föstum tökum

Upplýsingaskjárinn á T30 sýnir allt það helsta. Á skjánum er hægt að sjá hversu mikið ryk ryksugan skynjar, hversu mikill tími er eftir á rafhlöðu og stillinguna sem ryksugan er í. Tveir takkar breyta annaðhvort um stillingu eða læsa ryksugunni, svo að það þarf ekki að halda takkanum inni á meðan á þrifum stendur.

Ryksugan stjórnar ferðinni

Með því að hafa T30 í sjálfvirku stillingunni þá aðlagar hún sogkraftin eftir því hversu mikið ryk er í kringum sig, eins ef ryksugan fer yfir teppi þá eykst sogkrafturinn. Það eykur líftíma rafhlöðunnar að hún aðlagi sig eftir þörfum.

Allt að 90 mínútna endingartími á fjarlægjanlegri rafhlöðu

Rafhlaðan á T30 er með sérsakri orkusparandi tækni sem bæði eykur líf- og endingartíma á rafhlöðunni ásamt því að halda henni svalri með jafnri orkunotkun og hitaleiðni.

Síar út loftagnir

Allt ryk fer í gegnum 5-laga síukerfi sem síar út allt af 99.6% loftagna og kemur í veg fyrir að þær losni aftur í andrúmsloftið.

Aðalbursti hannaður fyrir mismunandi gólffleti

V-laga burstinn á T30 er hannaður með það markmið að henta á marga mismunandi gólffleti, ryksugan er því jafnvíg á flísar, parket, teppi og flotuð gólf. V-laga burstinn minnkar einnig lýkur á því að hár flækist utanum burstann.

Aukahlutir sem henta í allar aðstæður

Staðir sem er erfitt að ná til

Undir húsgögnum

Undirhlið á húsgögnum

Alla króka og kima

Bílaþrif

Auðveld í þrifum og viðhaldi

Hægt að taka í sundur og þrífa

Hægt að þrífa rykhólf, síur og rúllubursta

Læsist í vinnu

Hægt er að læsa ryksuguna í gangi svo að það þurfi ekki að halda takkanum inni

Auðvelt að tæma

600ml rykhólfið er tæmt með einum smell

Hvað kemur í pakkanum

Framlengingarstöng

Framlengingarrör

Sveigjanlegt millistykki

2-í-1 bursti

Mjúkur rykbursti

Smávaxinn sófabursti

Hleðslutæki

Aðalbursti

Hleðslu- og aukahlutastöð

Sprungustútur