Mi Wireless Switch er snjall hnappur sem þú getur sett upp hvar sem er á heimilinu til að stjórna hinum ýmsu tækjum. Takkinn getur svarað mörgun skipunum, sem dæmi er hægt að stilla hann þannig að ef þú ýtir einu sinni á hnappinn þá kviknar á öllum ljósum nema inni á baðherbergi og ef þú heldur honum inni þá kviknar á hraðsuðukatlinum. Einnig er hægt að tví-klikka á hann og þar að leiðandi er hægt að setja á þriðju skipunina. Möguleikarnir eru endalausir!
Takkanum er stjórnað í Xiaomi Home appinu og þar er hægt að setja upp allar skipanir og sjálfvirkar skipanir fyrir hnappinn. Mi Wireless Switch er fastur með lími sem er aftan á takkanum og með í kassanum fylgir auka lím til að festa hnappinn á veggi eða bara hvar sem er.
Mi Wireless Switch er frábær viðbót á öll snjallheimili sem hjálpar að binda saman tæki heimilisins á einfaldan máta.
Tæknilegar upplýsingar:
Weight |
Net weight 115 grams
|
---|---|
Dimensions | 50 x 50 x 13mm |
Wireless Connectivity | Zigbee |
Battery Type |
CR2032
|
Operating Temperature | -10°C to 50°C |
Supported systems | 0 |
Model | WXKG01LM |
Ármúli 21
mibudin@mibudin.is
537-1800
Virkir dagar: 11:00 – 18:00
Laugardagar: 12:00 – 16:00
Sunnudagar: Lokað
Fylgdu okkur
Allt efni á vef þessum er í eigu Mii ehf og er verndað af ákvæðum höfundalaga, þ.m.t myndir og texti. Án samþykkis er öll notkun á efni vefsins óheimil. Notkun efnis getur haft bóta- og refsiábyrgð í för með sér.
© 2024, Mi búðin. Viðurkenndur sölu- og dreifingaraðili Xiaomi á Íslandi.