Fallegur matt svartur eftirvagn festist við afturfelgu á Rawbike rafmagnshjólin. Stöngin milli vagns og hjóls er viðsnúanleg þannig einnig er hægt að nota vagninn sem litla handdregna kerru.
Frábær í búðar- og lautaferðir
Rawbike vagninn ber allt að 49kg og geymsluplássið er 118 lítrar. Með vagninum kemur fáni sem hægt er að festa á vagninn ásamt regn/vinddúk sem verndar það sem er á vagninum.
Það er fljótlegt að taka af dekkin, fánann og stöngina til þess að auðveldara sé að ferðast með vagninn á milli notkunar.
Ármúli 21
mibudin@mibudin.is
537-1800
Virkir dagar: 11:00 – 18:00
Laugardagar: 12:00 – 16:00
Sunnudagar: Lokað
Fylgdu okkur
Allt efni á vef þessum er í eigu Mii ehf og er verndað af ákvæðum höfundalaga, þ.m.t myndir og texti. Án samþykkis er öll notkun á efni vefsins óheimil. Notkun efnis getur haft bóta- og refsiábyrgð í för með sér.
© 2024, Mi búðin. Viðurkenndur sölu- og dreifingaraðili Xiaomi á Íslandi.