Redmi Watch 5 Active snjall- og heilsuúr

9.990 kr.

  • 2″ LCD snertiskjár
  • 18 daga rafhlöðuending við hefðbundna notkun
  • Mælir alla helstu heilsuþætti eins og hjartslátt, skref, svefn, stress ,blóðsúrefnismettun og fleira
  • 140+ íþróttastillingar og IPX8 vatnsvarið
  • Hægt að taka símtal í gegnum úrið
  • Alexa innbyggt
  • Hægt að velja úr yfir 200 mismunandi útlitum á úrskífu
Vörunúmer: MIIV-0136 Categories , ,

Sterk umgjörð

Ramminn á Redmi watch 5 Active er hannaður með sérstöku málmhúðuðu plasti sem bætir höggþol úrsins og er tilbúinn í hvaða ævintýri sem þú ferð í.

Þín íþrótt – Þín stilling

Það eru 140 íþróttastillingar sem úrið hefur upp á að bjóða. Allt frá jóga, til hlaupa og yfir í hjólreiðar. Úrið getur greint hvaða hreyfingar þú gerir og stillir sig út frá þeim. Hægt er að sníða persónulegt æfinga prógram í úrinu sem úrið fylgir eftir og mælir.