Roborock rampur f. ryksuguvélmenni (Standard)

Roborock rampur f. ryksuguvélmenni (Standard)

4.990 kr.

- Rampur fyrir ryksuguvélmenni
- Hjálpar ryksugum yfir þröskulda
- Fyrir þröskulda að 2.8cm hæð
- 69cm á breidd

Rampur sem er settur að þröskuldum og auðveldar ryksuguvélmennum að komast í rými sem þröskuldar stoppuðu áður. Breiddin er 69cm en hægt er að kaupa framlengingarstykki sem bætir þá við 10cm breidd. Standard settið inniheldur 1* vinstri part. 1* hægri part og 4* miðjustykki, ekki þarf að nota öll miðjustykkin. Ef þröskuldar eru hærri er hægt að fá pakka sem inniheldur standard sett + hækkun (Rising).

  • Standard sett, hentar fyrir allt að 2.8cm háa þröskulda
  • 69cm á breidd, 1.8cm hæð
  • Auðvelt að smella saman/sundur
  • Lím til að festa rampinn við gólf fylgir með
  • Hægt að fá framlengingu sem bætir við 10cm breidd

Á lager

Oft keypt með

Roborock rampur - framlenging (Standard)

  • Auka miðjustykki fyrir Standard ramp
  • Bætir við 10cm breidd
  • Auðvelt að smella saman/sundur
  • ATH passar eingöngu með Standard útgáfunni, ekki Rising
Vörunúmer: 8.02.0405 Categories , , Brand:

Upplýsingar

Rampur fyrir ryksuguvélmenni
Hjálpar ryksugum yfir þröskulda
Fyrir þröskulda að 2.8cm hæð
69cm á breidd

Í kassanum fylgir:

Nánari upplýsingar

Algengar spurningar

Tengdar vörur