Roborock Saros Z70 ryksuguvélmenni með sjálftæmingastöð

299.990 kr.

Mögnuð vél frá Roborock með ótrúlegum tækninýjungum. Í vélinni er armur sem grípur upp dót af gólfunum t.d sokka, tuskur og létt leikföng sem annars myndu hindra vélina frá því að þrífa allt svæðið. Dótið er fært til eða sett í sérstaka körfu sem fylgir með í pakkanum. Saros Z70 skarar framúr í þrifieiginleikum, vélin er með 22.000Pa sogkrafti, er einungis 7.98cm á hæð og kemst yfir allt að 4cm þröskulda. Nýtt leiðarkerfi er í vélinni sem gerir henni kleyft að rata skilvirkt um og búa til hárnákvæmt kort af heimilinu. Skúringargetan er einnig mjög góð en á vélinni eru tvær hringlaga moppur sem snúast og skrúbba burt erfiða bletti. Eftir þrif fer vélin svo í sjálftæmingarstöð sem sér um að halda vélinni hreinni og tilbúna í næstu þrif!

  • HyperForce 22.000Pa sogkraftur, FreeFlow aðalbursti minnkar hárflækjur
  • OmniGrip armur færir til dót allt að 300gr á gólfum eða gengur frá því í sérstaka körfu
    • Hægt að stýra handvirkt í gegnum Roborock appið
  • FlexiArm, hliðarbursti teygist útí öll horn og lyftist upp í vél
  • AdaptiLift, fer yfir allt að 4cm þröskulda
  • Tvær hringlaga skúringarmoppur
    • Teygist út við kanta
    • Getur skilið moppur eftir í stöð t.d þegar farið er yfir teppi eða einungis ryksugstilling er valin
  • StarSight leiðarkerfið býr til breytanlegt kort af heimilinu, hægt að vista margar hæðir
    • Vél einungis 7.98cm á hæð
  • Starsight Autonomous System 2.0 AI skynjari forðast hluti á gólfinu eins og snúrur eða sokka
  • Hægt að fara í gegnum myndavél á vélinni til að athuga t.d á gæludýrum eða hvort útidyrahurðin sé lokuð
  • Matter stuðningur kemur með OTA uppfærslu

MultiFunctional Dock 4.0 sjálfhreinsandi dokka

  • 409 x 419 x 470mm
  • Tæmir rykhólf sjálfkrafa eftir þrif
  • Þrífur moppur með 80° heitu vatni, þurrkar þær eftirá með heitu lofti
  • Skammtar sápu sjálfkrafa
  • Fyllir á vatnstank með volgu vatni
  • Getur skilið moppur eftir í stöð á meðan farið er yfir teppi með háu flosi
  • Sendir vél aftur af stað ef mikil óhreinindi greinast
Vörunúmer: MIIV-0187 Category Brand:

Tengdar vörur