Mi Smart Bicycle Helmet er virkilega fallegur snjallhjálmur.
Hjálmurinn hefur LED-rönd á bahliðinni sem gerir þig sýnilegan í umferðinni og minnkar þörfina á endurskínsmerkjum. Það sem gerir hjálminn snjallan eru innbyggðir skynjarar sem skynja birtustigið í kringum þig og gefa frá sér LED-ljós í samræmi við birtuna.
Innbyggða 455mAh rafhlaðan er hlaðin með Micro-USB snúru sem fylgir með. Í stöðugri notkun endist rafhlaðan í 36 klukkutíma og 180 daga í biðstöðu. Fullhleðsla tekur 3 klukkutíma.
Hjálmurinn er regnvarinn og hentar því fullkomlega fyrir íslenskt sumar.
Fæst í svörtum og hvítum lit.
Athuga
– Large (57 – 61 cm)
– Medium (54 – 58 cm)
Nánari upplýsingar:
Color | Black, Blue, Red & White |
Sizes | Large: Black & White Medium: Blue & Red |
Battery capacity | 455mAh |
Waterproof | IPX4 waterproof |
Material | Material:EPS + PC |
Charging time | 3 hours |
Standby time | 180 days |
Constant time | 36 hours |
Ventilation | 12 holes |
Ármúli 21
mibudin@mibudin.is
537-1800
Virkir dagar: 11:00 – 18:00
Laugardagar: 12:00 – 16:00
Sunnudagar: Lokað
Fylgdu okkur
Allt efni á vef þessum er í eigu Mii ehf og er verndað af ákvæðum höfundalaga, þ.m.t myndir og texti. Án samþykkis er öll notkun á efni vefsins óheimil. Notkun efnis getur haft bóta- og refsiábyrgð í för með sér.
© 2024, Mi búðin. Viðurkenndur sölu- og dreifingaraðili Xiaomi á Íslandi.