Wanbo Mozart 1 Pro skjávarpi

99.990 kr.

Á lager

  • 900 ANSI lumens birtustig (≈800 ISO)
  • FHD PixelPro 5.0 1920x1080P upplausn
  • Allt að 120″ skjástærð, 1.2:1 kasthlutfall
  • Innbyggður hallandi standur, 7° halli
  • LCD lampi, 30.000klst líftími
  • 2x 8W hátalarar
  • AndroidTV 11 stýrikerfi, innbyggt Chromecast, Licensed Netflix
  • 2GB vinnsluminni, 16GB geymslupláss
  • Dual-Band WiFi, Bluetooth 5.0
  • Aðlagar sjálfkrafa fókus, hornrétta mynd, að skjá/ramma, forðast hluti og fleira
  • Tengi:
    • 2x USB
    • HDMI
    • AUX
  • Stærð og þyngd:
    • 18x21x22cm
    • 3.3kg

Á lager

Vörunúmer: 350412 Categories , , Brand:

Bjartur og skýr skjávarpi

Mozart 1 Pro er bjartur og meðfærilegur skjávarpi sem hentar vel á öll heimili, skrifstofur eða í sumarbústaðinn. Skjávarpinn er 800ISO lumen þannig vel sést á hann þó einhver birta sé í rýminu.

Innbyggt stýrikerfi

Skjávarpinn er með innbyggðu AndroidTV stýrikerfi sem gefur aðgang að öllum helstu streymisveitum og forritum. Horfðu beint á Netflix eða streymdu úr Sjónvarpi Símans. Einnig er innbyggt Chromecast svo hægt er að varpa efni beint úr síma eða öðru tæki sem það styður.

Innbyggðir hátalarar

Mozart skjávarpinn er með 2 innbyggða hátalara sem mynda djúpt og kröftugt hljóð. 

Aðlagar sig sjálfkrafa fyrir bestu mögulegu mynd

Skjávarpinn aðlagar fókus og hornréttist sjálfkrafa. Varpinn passar einnig að aðlaga sig útfrá umhverfinu sem varpað er á, t.d forðast hann að varpa á hluti í rýminu og aðlagar sig að tjaldi eða ramma. Hægt er að fínstilla þessar stillingar ef þörf er á.

Allskonar tengimöguleikar

Varpinn er með fjölda möguleika til tenginga. Aftaná honum er HDMI, USB, og AUX tengi, en einnig er hægt að tengjast við Bluetooth.