Yeelight Bedside Lamp D2

Original price was: 13.990 kr..Current price is: 11.192 kr..

  • Snjallljós á náttborðið frá Yeelight
  • 16 milljón litir, birtustig og hlýja
  • Tenging við Google Home og Apple HomeKit
  • Reddot 2019 hönnunarverðlaun

Á lager

Vörunúmer: 204008

Yeelight snjallljós á náttborðið

Það er hægt að nota Yeelight náttborðslampann á margvíslegan hátt. 16 milljón litir, mismunandi birtustig og hlýja skapa þægilegt andrúmsloft í flestar aðstæður. Hvort sem þú ert að lesa bók, halda ljósapartý eða að púsla, það er hægt að stilla hann alveg eins og hentar.

Tenging við snjallheimilið

Hægt er að stilla litastig, hlýju og birtustig á tökkum á lampanum en einnig er hægt að tengja við app í símanum, Google Home eða Apple HomeKit og stjórna ljósinu þannig. Með tengingu við Siri eða Google Home er hægt að nýta raddstýringu.