Veldu hér að neðan tækið sem þú keyptir og skráðu þig fyrir kaupauka. Vinsamlegast athugið að ekki er hægt að sækja/senda kaupaukann fyrr en staðfesting berst í tölvupósti.
Xiaomi 15T (Hægt að skrá út 30/11/25)
Xiaomi 15T Pro (Hægt að skrá út 30/11/25)
Hvernig finn ég IMEI númerið?
Til þess að finna IMEI númerið eru tvær einfaldar leiðir í boði.
Leið 1.
Á kassanum utanum tækið eru fjölmorg númer; strikamerki, seríalnúmer og IMEI1 og IMEI2 númer. Númerið sem þarf að stimpla inn hér fyrir ofan er IMEI1 (merkt með appelsínugulum kassa á dæminu hér fyrir neðan.)
Leið 2.
Ef að kassinn er horfinn þá er hægt að finna IMEI númerið í gegnum símann sjálfan. Opna þarf „Phone“ og stimpla inn ákveðið númer eins og væri verið að hringja símtal. Þegar síðasti stafurinn er sleginn inn opnast glugginn sem sýnir IMEI1 númerið.