Kaupauki frá Mi búðinni

Veldu þitt tæki

Veldu hér að neðan tækið sem þú keyptir og skráðu þig fyrir  kaupauka. Vinsamlegast athugið að ekki er hægt að sækja/senda kaupaukann fyrr en staðfesting berst í tölvupósti.

Hvernig finn ég IMEI númerið?

Til þess að finna IMEI númerið eru tvær einfaldar leiðir í boði.

Leið 1.

Á kassanum utanum tækið eru fjölmorg númer; strikamerki, seríalnúmer og IMEI1 og IMEI2 númer. Númerið sem þarf að stimpla inn hér fyrir ofan er IMEI1 (merkt með appelsínugulum kassa á dæminu hér fyrir neðan.)

Leið 2.

Ef að kassinn er horfinn þá er hægt að finna IMEI númerið í gegnum símann sjálfan. Opna þarf „Phone“ og stimpla inn ákveðið númer eins og væri verið að hringja símtal. Þegar síðasti stafurinn er sleginn inn opnast glugginn sem sýnir IMEI1 númerið.

Númerið sem þarf að stimpla inn:

*#06#