Mi búðinni hefur borist tilkynning frá HMS (Húsnæðis- og Mannvirkjastofnun) um innköllun á Blendjet 2 ferðablöndurum. Innköllunin nær yfir allar týpur af Blendjet 2 ferðablöndurum.
Safety Gate kerfi Evrópusambandsins hefur gefið út viðvörun við Blendjet 2 ferðablöndurum og varan verið innkölluð af markaði. Hægt er að lesa nánar um innköllunina hér: Innköllun Safety Gate
Hvaða vörur eru innkallaðar?
Innköllunin nær yfir alla Blendjet 2 ferðablandara, óháð lit.