Aqara P2 Matter hurða- og gluggaskynjari

4.990 kr.

Á lager

  • Hurða- og gluggaskynjari með Matter og Thread
  • Tengist við Matter stjórnstöðvar eins og t.d Aqara M3 stjórnstöðina
  • Home Assistant, Apple Home, Google Home og Amazon Alexa stuðningur
  • Auðvelt í uppsetningu með límbaki
  • C123A útskiptanleg rafhlaða
  • Hægt að nota bæði fyrir öryggiskerfi og snjallvæðingu
    • t.d ef kerfi er virkt; þá kveikja á sírenu þegar skynjari virkjast
    • Ef gluggi er opnaður er hægt að lækka innstreymi frá ofnastilli
    • Ef hurð er opnuð er hægt að draga frá gardínum með gardínumótor
    • og margt, margt fleira

Oft keypt með

Dreame X40/X50/L40/L10s Ultra ryksugupokar - 3stk

  • Ryksugupokar fyrir Dreame sjálftæmingarstöðvar
  • Passar fyrir:
    • Dreame X40 Ultra
    • Dreame X50 Ultra
    • Dreame L40 Ultra
    • Dreame L10s Ultra Gen 2

Á lager

Vörunúmer: DW-S02D Categories , , Brand: