Dreame X40 Ultra ryksuguvélmenni með sjálftæmingarstöð

279.990 kr.

  • Vélmenni sem skúrar einstaklega vel ásamt því að ryksuga
  • 2 skúringarmoppur þrýsta niður og snúast, sérstakur armur gerir kleift að skúra upp við veggi
    • Getur lyft upp skúringarmoppum eða skilið eftir í stöðinni þegar farið er yfir teppi
  • Hliðarbursti teygir sig út í kanta og horn til að ná öllum óhreinindum
  • Aðalbursti úr sílíkoni
    • Getur lyft bursta þegar það er vökvi fyrir framan vél svo vökvinn er ekki ryksugaður
  • Allt að 260 mínútna þriftími, 6.400mAh rafhlaða
    • Snýr aftur í hleðslu ef nær ekki að klára allt í einni yfirferð
  • 12.000 Pa sogkraftur
  • 300ml rykhólf
  • Innbyggður 80ml rafstýrður vatnstankur, hægt að stilla vatnsnotkun
  • 360° LiDAR rýmisskanni kortleggur heimilið
  • Myndavélakerfi forðast hindranir eins og snúrur og sokka
  • Greinir skítuga fleti og fer betur yfir þá

Fullsjálfvirk dokka

  • 340 × 457 × 590mm
  • 3.2L rykpoki
  • 4.5L hreinn vatnstankur og sjálffyllandi hreinsiefni
  • 4L söfnunartankur fyrir óhreint vatn
  • Þrífur moppurnar með 70°C heitu vatni og þurrkar með heitu lofti
  • Tæmir rykhólf eftir þrif

Á lager

Vörunúmer: RLX63CE Categories , ,