Amazfit Active 2 snjall- og heilsuúr

21.990 kr.

Uppselt

  • 1.32″ 466×466 AMOLED skjár
  • 10 daga rafhlöðuending við venjulega notkun
  • BioTracker™ 6.0 PPG heilsuskynjari
    • Mælir hjartslátt, skref, svefn, stress, súrefnismettun og margt fleira
  • Yfir 160 íþróttastillingar, 5ATM vatnsvarið, innbyggt GPS
  • Sýnir tilkynningar úr síma, hægt að svara skilaboðum með Android tækjum
  • Sérstök Hyrox íþróttastilling
  • Hægt að hlaða upp hlaupaleiðum

Uppselt

Fá tölvupóst þegar vara kemur á lager

Vörunúmer: W2437GL7N Categories , , Brand:

Active 2

Yfir 160 íþróttastillingar

Fylgstu með æfingum frá hlaupi, jóga, padel, hjólreiðum, fótbolta og jafnvel hundagöngutúrnum. Úrið mælir gögn eins og hjartslætti, skref, kaloríubrennslu, vegalengd, hraða og miklu meira. Einnig má nota úrið í sundi og skíðum.

Nett og flott hönnun

Amazfit Active 2 kemur með ramma úr steinlausu stáli og er aðeins 9.9mm að þykkt. Úrið kemur með sílikon ól en hægt er að skipta um ól og notast hún við “Quick realese” tækni á ólunum.

Planaðu æfinguna með Strength Mode

Í Zepp appinu getur þú planað æfinguna og fylgt henni í úrinu. Þú getur blandað saman allt að 25 æfingum og úrið gerir greina mun á æfingunum og tekur niður sett, hvíldartíma og endurtekningar. Eftir æfinguna getur þú fundið nákvæmar upplýsingar um æfinguna og frammistöðu þína í appinu.