HOTO háþrýstidælan er með endurhlaðanlegri rafhlöðu sem að dugir í allt að 45 mínútur. Slangan fer svo í vatn og þá er hægt að þvo. HOTO háþrýstidælan er 20 bör sem að er fjórfalt meira en hefðbundin garðslanga og dælir 200 lítrum á klukkutíma. Hún er því tilvalin í að þvo bílinn, gluggana, pallinn eða garðinn. HOTO Outdoor Wash Kit er frábær viðbót við háþrýstidæluna!