Xiaomi er ungt en leiðandi tæknifyrirtæki sem framleiðir meðal annars farsíma, ryksuguvélmenni, sjónvörp, lofthreinsitæki, rafmagnsbíla og allt þar á milli.
Með áherslu á nýsköpun, fallega hönnun, traust gæði og notendavæna upplifun býður Xiaomi upp á lausnir sem einfalda daglegt líf og tengja heimilið með snjöllum hætti.