4.990 kr.
Á lager
Upplýsingar
Í kassanum fylgir:
Nánari upplýsingar
Algengar spurningar
Umbreytir hefðbundnum heimilistækjum í snjalltæki
Aqara snjallinnstungunni er komið fyrir í venjulegum innstungum, virkar í raun sem millistykki á milli hefðbundinna tækja og innstungunnar. Snjallstungan er svo tengd með Aqara stjórnstöð við Aqara Home appið þar sem hægt er að framkvæma ýmsar aðgerðir, til þess að snjallvæða ósnjöll tæki.
Gleymdiru einhverju tæki eftir í gangi heima?
Ekki örvænta, í gegnum Aqara Home appið er hægt að slökkva/kveikja á snjallstungunni, þó maður sé ekki einu sinni heima.
Láttu snjallstunguna kveikja á kaffikönnunni alla morgna kl 07.00 til þess að vakna með rjúkandi bolla beint inní daginn
Teldu niður þangað til kemur heim og kveiktu á rakatækinu svo að þú labbir inní ferskt og rakt loft
Fylgstu vel með orkunotkuninni þinni
Með snjallstungunni er hægt að skoða gröf yfir orkunotkun aftur í tímann til þess að átta sig betur á notkun.




