Dekk – slöngulaust sjálfþéttandi f. Xiaomi Scooter 4 Ultra

Dekk – slöngulaust sjálfþéttandi f. Xiaomi Scooter 4 Ultra

7.990 kr.

  • Slöngulaust sjálfþéttandi á Xiaomi Electric Scooter 4 Ultra.
  • Sjálfþéttandi dekk þýðir að innan í dekkinu er sérstakt þéttiefni (gel). Ef lítið gat myndast—t.d. nagli eða gler brot—lekur þéttiefnið samstundis út í gatið, stíflar það og harðnar. Þannig lokast gatið á sekúndum án þess að þú þurfir að stoppa eða skipta um slöngu/dekk.

Á lager

Vörunúmer: 4UL-13B Categories , , Brand:

Upplýsingar

Í kassanum fylgir:

Nánari upplýsingar

Algengar spurningar

Tengdar vörur