Xiaomi Outdoor Camera CW500 Dual tvöföld útimyndavél með ljóskastara

20.990 kr.

Á lager

  • 2.5K upptaka, 4MP á hvorri myndavél
  • Allt að 256GB minniskort í stjórnstöð, NAS eða skýjaþjónusta geymir upptökur
  • Hreyfiskynjari, PIR human detection, hljóðnemi og hátalari
  • Efri myndavél er hægt að snúa 180° til hliðar og 25° upp/niður
  • Neðri myndavél er hreyfanleg í 355° til hliðar og 95° upp/niður
    • Hægt að stýra í Xiaomi Home appinu
    • Getur elt hreyfingar með innbyggðri gervigreind
  • IP66 vottun
  • Innbyggður ljóskastari og IR LED ljós sýna fulllitaða myndbandsupptöku allann sólarhringinn
  • Innbyggð sírena getur farið í gang við hreyfingu á ákveðnum tímum
  • DualBand WiFi 6 og Ethernet tengi
  • Hægt að taka timelapse myndatökur

Á lager

Vörunúmer: 59823 Categories , ,

Tvöföld útimyndavél með ljóskösturum

2x 2.5K myndgæði | Innbyggð gervigreind | WiFi 6 | Ethernet tengi

Xiaomi Outdoor Camera CW500 Dual tvöföld öryggismyndavél útimyndavél með ljóskastara og nætursjón

Tvær 4MP linsur

Xiaomi Outdoor Camera CW500 Dual tvöföld öryggismyndavél útimyndavél með ljóskastara og nætursjón

Föst + hreyfanleg myndavél

Xiaomi Outdoor Camera CW500 Dual tvöföld öryggismyndavél útimyndavél með ljóskastara og nætursjón

Litaupptaka á næturnar

Xiaomi Outdoor Camera CW500 Dual tvöföld öryggismyndavél útimyndavél með ljóskastara og nætursjón

IP66 vottun

Xiaomi Outdoor Camera CW500 Dual tvöföld öryggismyndavél útimyndavél með ljóskastara og nætursjón

Greinir manneskjur og farartæki

Xiaomi Outdoor Camera CW500 Dual tvöföld öryggismyndavél útimyndavél með ljóskastara og nætursjón

Dualband WiFi 6

Xiaomi Outdoor Camera CW500 Dual tvöföld öryggismyndavél útimyndavél með ljóskastara og nætursjón

Ethernet tengi

Xiaomi Outdoor Camera CW500 Dual tvöföld öryggismyndavél útimyndavél með ljóskastara og nætursjón

Ljós- og hljóðsírenur

Vaktar stórt svæði

Efri myndavélin er hægt að hreyfa 25° upp/niður og 180° til hliðanna. Neðri myndavélin er hreyfanleg 95° upp/niður og 355° til hliðanna. Efri myndavélin er “föst” en hægt er að hreyfa þá neðri með Xiaomi Home appinu eða láta hana elta hreyfingu með innbyggðri gervigreind.

Xiaomi Outdoor Camera CW500 Dual tvöföld öryggismyndavél útimyndavél með ljóskastara og nætursjón

Snjöll tvöföld myndavél

Efri myndavélin getur t.d verið að vakta inngang á meðan neðri myndavélin vaktar annað svæði. Þegar efri myndavélin greinir hreyfingu við innganginn getur neðri myndavélin vaktað hreyfingu þó farið sé útfyrir vaktsvæði efri myndavélarinnar. 
*Kveikja þarf á linked tracking í Xiaomi Home appinu

Xiaomi Outdoor Camera CW500 Dual tvöföld öryggismyndavél útimyndavél með ljóskastara og nætursjón

Skýr mynd frá báðum vélum

Báðar myndavélarnar skila upptökum í 2.5K gæðum. Með 4MP linsu hvort og f/1.6 ljósopi fara jafnvel minnstu smáatriði ekki framhjá henni.

Xiaomi Outdoor Camera CW500 Dual tvöföld öryggismyndavél útimyndavél með ljóskastara og nætursjón
Xiaomi Outdoor Camera CW500 Dual tvöföld öryggismyndavél útimyndavél með ljóskastara og nætursjón

Ljóskastarar og infrarauð ljós

Í báðum myndavélunum er að finna infrarauð ljós og ljóskastara. Þegar mannahreyfingar eru greindar á næturnar kveiknar á ljóskösturunum svo að upptakan sé í fullum lit. Hægt er að láta hljóð- og ljóssírenu fara í gang á ákveðnum tímum við hreyfingar.

Samtöl í gegnum myndavélina

Í gegnum Xiaomi Home appið er hægt að eiga samræður í gegnum myndavélina. Ef að t.d einhver kemur með pakka upp að þínum dyrum getur þú opnað símann og leiðbeint sendlinum hvar sé best að skilja pakkann eftir. 

Xiaomi Outdoor Camera CW500 Dual tvöföld öryggismyndavél útimyndavél með ljóskastara og nætursjón

Tvöföld timelapse myndbönd

Hvor myndavélin getur tekið timelapse myndbönd. Önnur getur tekið sólarupprás og sólsetur á meðan hin sér blómin vaxa á vorin.

Xiaomi Outdoor Camera CW500 Dual tvöföld öryggismyndavél útimyndavél með ljóskastara og nætursjón

3 mismunandi aðferðir við geymslu á myndefni

Hægt er að nota 3 mismunandi aðferðir við að geyma og vista upptökur. Hægt er að setja allt að 256GB SD kort í myndavélina sem getur tekið upp eftir atvikum eða allann sólarhringinn, en einnig er hægt að kaupa áskrift að skýjaþjónustu sem vistar myndbönd eftir atvikum. Einnig er hægt að setja upp NAS kerfi.

Xiaomi Outdoor Camera CW500 Dual tvöföld öryggismyndavél útimyndavél með ljóskastara og nætursjón

Allt að 256GB SD kort
(selt sér)

Xiaomi Outdoor Camera CW500 Dual tvöföld öryggismyndavél útimyndavél með ljóskastara og nætursjón

Xiaomi skýjaþjónusta
(þarf áskrift)

Xiaomi Outdoor Camera CW500 Dual tvöföld öryggismyndavél útimyndavél með ljóskastara og nætursjón

NAS þjónn

Auðveld tenging í 3 skrefum

Xiaomi Outdoor Camera CW500 Dual tvöföld öryggismyndavél útimyndavél með ljóskastara og nætursjón

Sækja Xiaomi Home appið og stofna aðgang

Xiaomi Outdoor Camera CW500 Dual tvöföld öryggismyndavél útimyndavél með ljóskastara og nætursjón

Tengja vélina við rafmagn og endurstilla

Xiaomi Outdoor Camera CW500 Dual tvöföld öryggismyndavél útimyndavél með ljóskastara og nætursjón

Skanna QR kóða og fylgja leiðbeiningum