Upplýsingar
Í kassanum fylgir:
Nánari upplýsingar
Algengar spurningar
Xiaomi A24i tölvuskjár
Nettur og minimalískur tölvuskjár sem er frábær á skrifstofuna eða heimilið.
Hröð endurnýjunartíðni og skörp mynd
Skjárinn er með 100Hz endurnýjunartíðni þannig skrun, myndbandsáhorf og jafnvel flakk á milli reita í Excel verður saumlausara. Upplausnin á skjánum er 1920×1080 sem gefur skýra mynd af texta, glærum og ljósmyndum.
Þunnir rammar
Rammarnir á skjánum eru einstaklega þunnir á þremur hliðum, þannig skjárinn virkar vel þegar hann er notaður með öðrum skjá til hliðar.
Þunnur og minimalískur
Skjárinn er einungis 7.5mm þar sem hann er þynnstur svo það fer lítið fyrir honum, fæturnir eru þar að auki fallega hannaðir þannig að skjárinn kemur vel út í flestum rýmum. Hægt er að taka fæturnar af og festa skjáinn á t.d arma eða veggfestingu.
Tengjumst!
HDMI 2.0 | DP 1.4




