Yeelight YeeTag staðsetningartæki

3.490 kr.

  • Lítið og nett staðsetningartæki frá Yeelight
  • Tengist við Find My forritið í iOS (virkar ekki með Android)
  • Hægt að staðsetja hluti hvar sem er
  • 100dB hljóð þegar leitað er að hlut
  • C2032 rafhlaða dugar í ca. 1 ár
  • Leður lyklakippa fylgir með

Á lager

Innbyggður hátalari

Spilaðu hljóð sem getur náð allt að 100dB hljóðkrafti og getur náð 95 metra langri hljóðköllun!

Nákvæm staðsetning

Yeelight Yeetag sendir frá sér nákvæma staðsetningu beint í símann þinn. Hægt er að setja Yeetagið nánast á hvað sem er vegna stærðarinnar þeirra! 

*Virkar einnungis með iOS tækjum, tengist ekki við Android tæki

Tilkynningar beint í símann!

Yeetag sendir frá sér tilkynningar beint í símann þinn ef hluturinn þinn hefur verið skilinn eftir eða gleymdur. Yeetag sendir tilkynningar beint inn á “Find My” appið í símanum og sérð alltaf hvar það er staðsett!

Leðuról sem fylgir með

Leðurólin passar fullkomlega á lyklakippuna, skólatöskuna, ferðatöskuna, gæludýraólina og margt fleira!