104.990 kr.
Á lager
Fæst einnig hjá eftirfarandi söluaðilum:
![]() |
Á lager
Electric Scooter 5 Pro rafmagnshlaupahjól
60km drægni | 1000W hámarkskraftur | IPX5 | Fjöðrun að framan og aftan | 10″ slöngulaus dekk
3 hraðastillingar
Með því að tvíklikka á stjórntakkann á mælaborðinu skiptist um hraðastillingu, hægt er að velja úr 3 mismunandi hraðastillingum.
Labbstilling
6km/klst
Venjuleg stilling
20km/klst
Sport stilling
25km/klst
Tengist við Xiaomi Home appið
Í gegnum Xiaomi Home appið er hægt að sjá stöðuna á rafhlöðu, fyrrum ferðum og fleiri upplýsingum. Hægt er að nota appið til að læsa mótornum á hjólinu (4klst í senn) og breyta stillingum á fram- og afturljósi sem og að uppfæra hugbúnað hjólsins.
*Virkja þarf hjólið fyrir fyrstu notkun með því að tengja það við Xiaomi Home appið
Samanbrjótanlegt
Hægt er að fella niður stýrið á rafmagnshlaupahjólinu, bjallan á stýrinu festist í krók á afturbretti hjólsins svo auðvelt sé að grípa í stýrishálsinn og ferðast með hjólið á milli staða.
Spólvörn (TCS)
Hjólið er með spólvörn (e. Traciton Control System) sem hjálpar til við að endurheimta stjórn á hjólinu skildi það skrika til í erfiðum aðstæðum.
Breiðara stigbretti
Brettið er aðeins breiðara til þess að þægilegra sé að standa á því og aka um.
Stefnuljós
Takkar á vinstri handfanginu kveikja á stefnuljósum. Stefnuljósin gera smá hljóð til að viðvara gangandi vegfarendur og auka öryggi.
Öryggir rúntar á kvöldin með sjálfvirku aðalljósi
Í lágum birtuskilyrðum kveiknar sjálfkrafa á aðalljósinu og við það kveiknar einnig á afturljósinu til að auka öryggi og sýnileika.
*Kveikja þarf á sjálfvirku stillingunni í Xiaomi Home appinu
Öflugar bremsur að framan og aftan
Hjólið er með trommubremsu að framan og aftan er eABS bremsa sem einnig hleður inná hjólið. Bremsuljósið gerir öðrum viðvart þegar bremsað er en einnig er hægt að hafa alltaf kveikt á bremsuljósinu.
*Hægt að hafa alltaf kveikt á bremsuljósi með því að stilla það í Xiaomi Home appinu
Ármúli 21
[email protected]
537-1800
Virkir dagar: 11:00 – 18:00
Laugardagar: 12:00 – 16:00
Sunnudagar: Lokað
Fylgdu okkur
Allt efni á vef þessum er í eigu Mii ehf og er verndað af ákvæðum höfundalaga, þ.m.t myndir og texti. Án samþykkis er öll notkun á efni vefsins óheimil. Notkun efnis getur haft bóta- og refsiábyrgð í för með sér.
© 2025, Mi búðin. Viðurkenndur sölu- og dreifingaraðili Xiaomi á Íslandi.