89.990 kr.
Redmi Note 15 Pro+ 5G sameinar 6.83″ 120Hz 1.5K AMOLED skjá, Snapdragon® 7s Gen 4 5G örgjörva og 200MP aðalmyndavél með OIS ásamt 8MP víðlinsu. 8GB vinnsluminni og 256GB geymslupláss skila lipurri notkun, meðan 6.500 mAh rafhlaða með 100W hraðhleðslu heldur þér gangandi í gegnum allann daginn. IP68/IP69K vörn, Gorilla Glass Victus 2 og fingrafaraskanni í skjá.
Upplýsingar
AMOLED skjár með 1.5K upplausn (2772×1280), allt að 120Hz endurnýjunartíðni og 3.200 nits hámarksbirtustig. 12‑bita litadýpt, HDR10+ og Dolby Vision, 3840Hz PWM dempun og Gorilla Glass Victus 2.
Nýtískulegur 5G örgjörvi skilar snörum viðbrögðum í forritum og leikjum og er hagkvæmur í orkunotkun. 5G tenging gerir niðurhal, streymi og myndsímtöl hröð og stöðug – heima, í vinnu eða á ferðinni.
8GB + 256GB minni gefur pláss fyrir myndir, myndbönd og öpp og síminn er snöggur að opna og skipta á milli forrita.
Fangið skýrar myndir og falleg myndbönd við fjölbreyttar aðstæður. Greindar stillingar gera myndirnar áberandi, og selfie myndavélin skilar náttúrulegum húðtónum og skýrleika fyrir myndsímtöl og samfélagsmiðla.
Sterk rafhlaða heldur þér gangandi langt fram eftir degi og styður 100W hraðhleðslu í gegnum USB‑C.
Dual SIM hentar bæði einkalífi og vinnu eða ferðalögum. Hröð Wi‑Fi og Bluetooth tengingar fyrir net og aukahluti. USB‑C fyrir hleðslu og gagnatengingu. GPS staðsetningartækni fyrir nákvæma leiðsögn í kortaforritum.
Í kassanum fylgir:
Redmi Note 15 Pro+ 5G sími, USB‑C snúra, SIM‑nál, verksmiðjufilma, hlífðarhulstur og handbók.
Nánari upplýsingar
Algengar spurningar




