Aqara W100 Climate Sensor Matter loftlagsskynjari

7.490 kr.

Á lager

  • Loftlagsskynjari sem tengist við Aqara Home og önnur vistkerfi með Matter eða Zigbee
  • Sýnir í rauntíma hita- og rakastig
  • 3 hnappar til að stjórna öðrum tækjum/snjallsenum
    • Allt að 9 aðgerðir
  • Hægt að samtengja við aðra hitaskynjara og sjá hitastig og önnur gögn frá þeim
  • Allt að 2.5 ára rafhlöðuending
    • 2x CR2450
  • Fyrir fulla virkni þarf að tengja við Aqara stjórnstöð

Á lager

Vörunúmer: AS078EUW02 Categories , ,